Um okkur

G.Á. Húsgögn er framleiðslufyrirtæki í húsgagnaiðnaði. Sem sérhæfir sig í framleiðslu á húsgögnum og bólstrun fyrir heimili, stofnanir, hótel og veitingahús.

Fyrirtækið var stofnað 1975 af Grétari Árnasyni og er eitt elsta starfandi húsgagnafyrirtæki landsins.

Hjá fyrirtækinu er lögð áhersla á stílhrein og vönduð húsgögn, fljóta og góða þjónustu og eru húsgögnin framleidd eftir óskum viðskiptavinarins, hvað varðar liti, stærð og efnisval.

Heimilisfang
Ármúli 19
108 Reykjavík
Sími: 553 9595

Opnunartímar
Mánudaga – Fimmtudaga:9:00 – 17:00

Föstudagar : 9:00 – 16:00